Hid Illa Audvald


miðvikudagur, október 30, 2002  

The Inside Story!

Jaeja nu fara kanarnir ad kjosa bara, og kosningabarattan er ad na hamarkinu...Adan var eg ad glapa a tv og sa einn republicanan vera ad auglysa sig, nadi ekki nafninu, en hvad um tad...Hann var uti i skogi med hagglabyssuna sina audvitad, og auglysingin snerist ad mestu leiti um tad ad republicaninn skaut leirdufur a medan konan hans hlod byssuna...Alveg 100% ekki pro guncontrole typan tar a ferd, en hann hafdi nu samt hrokann til ad segjast aettla ad berjast gegn glaepum...Eg audvitad hristi hausinn og fussadi i anda Ommu Biu eftir tessa smekklegu auglysingu...Afhverju fuss og svei? Tja i 1. lagi, er eg algjorlega a moti byssum og odrum drapstolum og i 2. lagi, ta fynnst mer kosningabarattan herna vera algjorlega malud af einhverju svona ofbeldis, strids og aesifrettabulli...Enginn gefur ser tima til ad skoda innlendu vandamalin, sem bytheway nog er af...

Tessi "frabaera" auglysing var alveg lysandi fyrir malefnin sem hafa verid efst a baugi i fjolmidlunum herna...Iraq...Sniparnir ogurlegu...terrorismi...og eg veit ekki hvad og hvad...Tad sem ljadist ad skyra almenningi fra, var eftirfarandi...Eftir ad Bush og stjornin hans tok vid:

Hafa 2 milljonir starfa i einkageiranum tapast...
Hafa 1,3 milljonir Amerikana dottid nidur fyrir fataektarmorkin...
Hafa 1,4 milljonir Amerikana misst sjukratrygginguna sina...
Hefur atvinnuleysi aukist um 2% og langtima atvinnuleysi naestum tvofaldast...
Hefur Samtals efnahagsumsvif aukist um 1%...tad laegsta sem nokkur stjorn hefur afrekad i 50 ar...
Eg tori valla ad minnast a hlutabrefin, tvi ad tar erum vid ad tala um einhverjar stjarnfraedilegar tolur...4,5 trilljonir eda eikkvad alika...
Og svo eru einhver 45 af 50 rikjum sem eiga i efnahagslegum erfidleikum og hafa ordid ad haekka skatta og draga seglin saman...

Tetta eru rokin sem vid myndum alveg 100% sja demokratana nota i kosningabarattunni, en tau hafa algjorlega drukknad i fjolmidlafarinu...Kannarnir syna ad folk hefur valla hugmynd um astandid a efnahaginum...Tad er ekki fyrr en tad er buid ad missa vinnuna sem tad rumskar og attar sig a tvi ad tad eru fleiri malefni, fyrir utan ad drepa handklaedahausa, mikilvaeg...Bush stjornin hefur natturlega algjorlega freead sig af tessum asokunum og kennir Clinton og Co um ad hafa skilad af ser slaemu bui...

Kosningarnar herna eru lika alveg mjog mikilvaegar fyrir taer sakir ad republicanarnir gaetu nad badum tinghusunum og eg held tad se nu ekki snidugt ad hafa forseta,senate og house med somu markmid...Tad hefur ekki gerst sidan 1955 ad republicanarnir hafi haft stjorn a ollu saman og eg er nokkud sannfaerdur um tad, ad tad verdi ad hafa eikkvad motvaegi...Serstaklega vid hann Bosa!...I gegnum tidina, tegar ad svona stada hefur komid upp hafa stjornarandstaedingarnir oftast unnid fylgi i seinni kosningunum, en eins og stadan er i dag, a eg ekki erfitt med ad trua tvi ad republicanarnir naedu Senateinu lika...Jaeja...Bidum og sjaum hvad gerist...



Johannes Checks and Balances Gislason

posted by Jóhannes | 10/30/2002 06:17:00 f.h.
Comments: Skrifa ummæli
Tengslanetid
Myndir Geiri
Meiri Geiri
Auðvalds spjall
Disa
Joe Bloggs
Joe & Co
JonFri-Blogg
LudaKriss
KJ
LeibbiDjass
Worldpeace
Gegill
SjabbiLaw
Villi Vill
Geiri
Stjornublogg
Skubb
Mikaelismi
Draumaland
Hakon Baldur
Svenni
Drifa
Murinn
Mani
Mundi
Mersol
The Cock
Haschol islandus
Sokrates
Sverrir
Becker-Posner
Asgeir J
FUGO
TADDS
Smasaga
Das Flygenring
Harpa Hreins
Atli Hardar
Deiglan.com
Andriki
MorganGroup

Stebbifr pistlar
Stebbifr. blogg


My blog is worth $18,629.82.
How much is your blog worth?